Línubátar í ágúst.nr.3,2018

Listi númer 3,


Lokalistinn,


Ágúst mánuður var frekar rólegur aðeins fjórir bátar sem yfir 200 tonnin náðu og mjög stutt á milli tveggja efstu bátanna.  

Páll Jónsson GK hæstur með um 248 tonn í 3,

Allir  SH bátanna fóru af stað undir lok ágúst og fór Tjaldur SH þeirra fyrstur af stað,


Tjaldur SH Mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 247,7 3 93,7 Djúpivogur, Grindavík
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 242,6 3 90,9 Grundarfjörður, Grindavík
3
Núpur BA 69 218,8 5 55,6 Patreksfjörður
4
Sighvatur GK 357 209,3 3 85,2 Sauðárkrókur
5
Kristín GK 457 192,6 3 73,7 Sauðárkrókur
6
Sturla GK 12 184,2 5 45,8 Siglufjörður
7
Valdimar GK 195 166,2 4 51,8 Siglufjörður
8
Hrafn GK 111 141,9 3 69,0 Siglufjörður, Grindavík
9
Tjaldur SH 270 134,2 2 72,8 Rif
10
Hörður Björnsson ÞH 260 63,2 2 32,8 Raufarhöfn, Húsavík
11
Rifsnes SH 44 57,0 1 57,0 Rif
12
Örvar SH 777 45,9 1 45,9 Rif