Línubátar í ágúst.nr.3.2022

Listi númer 3.


Lokalistinn,

ágúst mánuður var ansi rólegur svo ekki sé meira sagt hjá þessum stóru línubátum

aðeins 6 bátar voru á veiðum í ágúst og aflahæsti aðeins með 192 tonna afla reyndar í 2 róðrum, enn þeir hófu

veiðar um miðjan ágúst


Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 191.8 2 111.2 Grindavík
2
Tjaldur SH 270 182.3 2 104.4 Rif
3
Fjölnir GK 157 137.1 2 82.6 Grindavík
4
Páll Jónsson GK 7 113.9 1 113.9 Grindavík
5
Valdimar GK 195 110.6 2 73.9 Siglufjörður, Djúpivogur
6
Örvar SH 777 74.0 1 74.0 Rif