Línubátar í ágúst.nr.5,,2017

Listi númer 5.

Lokalistinn,

flakkið á línubátunum byrjað og eins og sést á löndunarhöfnum þá voru bátarnir frá Grindavík að landa víða um landið. 

Páll Jónsson GK og Jóhanna Gísladóttir GK voru aflahæstir og var ansi lítill munur á afla þessara tveggja báta,

Valdimar H Í noregi átti ágætan mánuð um 170 tonn í sínum fyrsta heila útgerðarmánuði.  

Valdimar H from Norway with 170 tonns in his first hole month in fishing


Páll Jónsson GK Mynd Tryggvi Sigurðsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Páll Jónsson GK 7 293,9 3 109,5 Djúpivogur
2 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 281,1 3 103,5 Djúpivogur
3 3 Kristín GK 457 247,7 3 94,5 Sauðárkrókur, Djúpivogur
4 9 Sturla GK 12 242,7 5 91,1 Grindavík, Djúpivogur
5 5 Fjölnir GK 157 233,7 4 98,4 Sauðárkrókur
6 7 Sighvatur GK 57 222,0 3 90,4 Sauðárkrókur
7 6 Núpur BA 69 217,7 6 57,3 Patreksfjörður
8 10 Hrafn GK 111 211,9 4 61,6 Grindavík, Djúpivogur
9 12 Tjaldur SH 270 179,0 4 65,6 Rif, Siglufjörður
10 4 Valdimar H 177,0 5 41,5 Noregur
11 8 Tómas Þorvaldsson GK 10 158,8 4 61,8 Grindavík, Djúpivogur
12 11 Grundfirðingur SH 24 124,4 4 40,1 Siglufjörður, Grundarfjörður
13
Rifsnes SH 44 66,5 1 66,5 Siglufjörður
14
Örvar SH 777 51,9 1 51,9 Siglufjörður