Línubátar í apríl .nr.3,,2018

Listi númer 3.

Lokalistinn,

Svona endaði Apríl.  2 bátar yfir 400 tonnin og tveir til viðbótar  yfir 300 tonnin,


Páll Jónsson GK Mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 423.6 6 84.2 Grindavík
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 412.4 5 116.8 Grindavík
3
Sighvatur GK 357 359.8 5 93.7 Grindavík
4
Sturla GK 12 347.7 5 105.4 Grindavík
5
Hrafn GK 111 246.2 4 79.0 Grindavík
6
Núpur BA 69 240.4 7 62.6 Patreksfjörður
7
Tjaldur SH 270 237.0 5 63.7 Rif, Grindavík
8
Örvar SH 777 213.3 4 73.9 Rif
9
Fjölnir GK 157 212.7 4 68.0 Grindavík
10
Valdimar GK 195 160.2 4 50.0 Grindavík
11
Hörður Björnsson ÞH 260 159.0 4 45.5 Þorlákshöfn
12
Grundfirðingur SH 24 148.2 3 62.5 Grundarfjörður
13
Rifsnes SH 44 101.2 2 52.8 Rif
14
Kristín GK 457 70.8 1 70.8 Grindavík