Línubátar í apríl,2016

Listi númer 3.


Frekar rólegt núna á þessum lista.  

Nýi Fjölnir GK er kominn úr sinni fyrstu veiðiferð og hún var nú reyndar ekkert risastór , enn þær eiga nú eftir að verða stærri hjá bátnum .


Fjölnir GK Mynd Jón Steinar Sæmundsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Jóhanna Gísladóttir GK 557 331,7 4 149,4 Grindavík
2 3 Páll Jónsson GK 7 232,9 4 95,1 Grindavík
3 5 Örvar SH 777 232,4 5 81,3 Rif
4 7 Sighvatur GK 57 220,9 3 91,3 Grindavík
5 4 Tjaldur SH 270 214,2 4 82,1 Rif
6 2 Sturla GK 12 172,3 3 121,5 Grindavík
7 6 Rifsnes SH 44 162,7 4 63,7 Rif
8 9 Tómas Þorvaldsson GK 10 137,7 2 83,0 Grindavík
9 10 Valdimar GK 195 126,4 3 78,0 Grindavík
10 11 Hrafn GK 111 120,8 3 75,7 Grindavík
11 12 Hörður Björnsson ÞH 260 117,4 3 48,0 Húsavík, Raufarhöfn
12 8 Núpur BA 69 108,0 3 45,8 Patreksfjörður
13
Grundfirðingur SH 24 59,7 2 36,5 Grundarfjörður
14
Fjölnir GK 157 41,7 1 41,7 Grindavík