Línubátar í apríl,2016

Listi númer 4.


Lokalistinn.

Svona endaði þá apríl.  tveir bátar yfir 400 tonnin, og nokkrir bátar með yfir 100 tonnin í löndun  og þar á meðal nýi Fjölnir GK sem átti stærstu löndun uppá 106 tonn,


Jóhanna Gísladóttir GK Mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Jóhanna Gísladóttir GK 557 478,9 5 149,4 Grindavík
2
Páll Jónsson GK 7 462,3 6 95,1 Grindavík
3
Sighvatur GK 57 366,1 5 97,4 Grindavík
4
Tjaldur SH 270 300,3 6 82,1 Rif
5
Sturla GK 12 295,8 4 121,5 Grindavík
6
Örvar SH 777 266,3 6 81,3 Rif
7
Tómas Þorvaldsson GK 10 254,4 4 85,6 Grindavík
8
Anna EA 305 237,8 3 123,8 Grindavík, Hafnarfjörður
9
Rifsnes SH 44 230,7 6 63,7 Rif
10
Hörður Björnsson ÞH 260 227,0 5 60,0 Þorlákshöfn, Raufarhöfn, Húsavík
11
Valdimar GK 195 202,5 4 78,0 Grindavík
12
Hrafn GK 111 200,7 4 75,7 Grindavík
13
Grundfirðingur SH 24 196,9 4 75,9 Grundarfjörður
14
Fjölnir GK 157 196,4 3 106,3 Grindavík, Grundarfjörður
15
Núpur BA 69 108,0 3 45,8 Patreksfjörður