Línubátar í apríl.nr.1, 2017

Listi númer 1,


Við fengum að sjá í mars hversu öflugur bátur Sturla GK er í veiðum, enn hann gat veitt þetta mikið því að honum voru gefnar frjálsar hendur með veiðarnar.  

Núna byrjar  Jóhanna Gísladóttir GK með fullfermi 145 tonn,

Tjaldur SH er þarna rétt á eftir,


Tjaldur SH Mynd Sigurður Bergþórsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Jóhanna Gísladóttir GK 557 144.9 1 144.9 Grindavík
2
Tjaldur SH 270 117.2 2 77.1 Rif
3
Páll Jónsson GK 7 100.8 1 100.8 Grindavík
4
Tómas Þorvaldsson GK 10 96.0 2 60.3 Grindavík
5
Valdimar GK 195 93.5 1 93.5 Grindavík
6
Sighvatur GK 57 92.4 1 92.4 Grindavík
7
Fjölnir GK 157 90.1 1 90.1 Grindavík
8
Sturla GK 12 84.9 1 84.9 Grindavík
9
Hrafn GK 111 73.7 1 73.7 Grindavík
10
Kristín GK 457 65.4 1 65.4 Grindavík
11
Núpur BA 69 60.7 2 33.6 Patreksfjörður
12
Örvar SH 777 55.8 1 55.8 Rif
13
Rifsnes SH 44 44.6 1 44.6 Rif