Línubátar í april.nr.1, 2018

Listi númer 1.


Ansi róleg byrjun hjá línubátunum .  og eins og sést þá er aðalhöfnin fyrir löndun hjá þessum bátum Grindavík,


Páll Jónsso GK mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 71.5 1 71.5 Grindavík
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 61.0 1 61.0 Grindavík
3
Sturla GK 12 45.2 1 45.2 Grindavík
4
Sighvatur GK 357 41.4 1 41.4 Grindavík
5
Örvar SH 777 38.7 1 38.7 Rif
8
Hrafn GK 111 35.5 1 35.5 Grindavík
6
Núpur BA 69 31.3 2 21.6 Patreksfjörður
7
Valdimar GK 195 28.3 1 28.3 Grindavík
9
Fjölnir GK 157 25.6 1 25.6 Grindavík