Línubátar í apríl.nr.2, 2019

Listi númer 2.


Ágætis veiði hjá bátunum ,

í Noregi þá er Valdimar H að eltast við löngu og keilu og gengur það nokkuð vel.  


Sighvatur GK kominn yfir 400 tonnin,



Sighvatur GK mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 406,2 4 135,5 Grindavík
2
Fjölnir GK 157 339,4 4 112,5 Grindavík
3
Páll Jónsson GK 7 329,5 5 109,4 Grindavík
4
Jóhanna Gísladóttir GK 557 249,7 3 98,1 Grindavík
5
Kristín GK 457 242,0 4 93,0 Grindavík
6
Hrafn GK 111 224,7 4 96,9 Grindavík
7
Valdimar H F-185-NK 218,8 4 70,6 Noregur 26
8
Sturla GK 12 218,6 3 103,1 Grindavík
9
Núpur BA 69 177,5 6 50,4 Patreksfjörður
10
Valdimar GK 195 151,2 4 65,3 Grindavík
11
Örvar SH 777 135,9 3 55,2 Rif
12
Rifsnes SH 44 129,4 4 44,6 Rif
13
Tjaldur SH 270 125,3 3 44,4 Rif
14
Hörður Björnsson ÞH 260 34,7 1 34,7 Húsavík