Línubátar í apríl.nr.2,2017

Listi númer 2.


Stefnir í fjörugan mánuð.   Sturla GK átti mars mánuð og núna er annar bátur frá Þorbirni tekin við. nefnilega Hrafn GK.

Norski Inger Viktoria ekki með neinn mokafla 


Inger Viktoria Mynd Pal stian eirikson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hrafn GK 111 150.4 2 76.7 Grindavík
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 144.9 2 144.9 Grindavík
3
Anna EA 305 128.6 1 128.6 Grindavík
4
Tjaldur SH 270 117.2 2 77.1 Rif
5
Tómas Þorvaldsson GK 10 103.4 3 60.3 Grindavík
6
Valdimar GK 195 93.5 2 93.5 Grindavík
7
Sighvatur GK 57 92.4 2 92.4 Grindavík
8
Páll Jónsson GK 7 89.9 1 89.9 Grindavík
9
Fjölnir GK 157 88.9 2 88.9 Grindavík
10
Sturla GK 12 84.9 2 84.9 Grindavík
11
Örvar SH 777 80.6 2 55.8 Rif
12
Kristín GK 457 65.4 2 65.4 Grindavík
13
Hamar SH 224 63.9 2 43.7 Þorlákshöfn, Rif
14
Núpur BA 69 60.7 2 33.6 Patreksfjörður
15
Grundfirðingur SH 24 53.0 1 53.0 Grundarfjörður
16
Inger Viktoria F-18 34.4 2 21.3 Noregur
17
Hörður Björnsson ÞH 260 11.7 1 11.7 Húsavík