Línubátar í apríl.nr.3,2017

Listi númer 3,


jæja er þetta ekkikomið núna eins og vanin er.  grænir bátar á toppnum.  Jóhanna Gísladóttir GK með 186 tonn í 2 löndunum 

Sighvatur GK 168 tonn í 2

Anna EA 125 ton í 1

Núpur BA 98 tonn í 3 og er hástökkvarinn á listanum 


Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 330.5 3 144.9 Grindavík
2 7 Sighvatur GK 57 260.9 3 92.6 Grindavík
3 3 Anna EA 305 253.3 3 128.6 Grindavík, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
4 10 Sturla GK 12 177.3 3 84.9 Grindavík
5 1 Hrafn GK 111 168.7 3 89.1 Grindavík
6 14 Núpur BA 69 158.2 5 55.3 Patreksfjörður
7 9 Fjölnir GK 157 152.3 2 88.9 Grindavík
8 5 Tómas Þorvaldsson GK 10 150.8 3 60.3 Grindavík
9 6 Valdimar GK 195 132.3 2 93.5 Grindavík
10 12 Kristín GK 457 131.5 2 66.1 Grindavík
11 11 Örvar SH 777 127.4 2 71.6 Rif
12 4 Tjaldur SH 270 117.2 2 77.1 Rif
13 15 Grundfirðingur SH 24 113.8 2 60.8 Grundarfjörður
14
Rifsnes SH 44 110.9 3 58.3 Rif
15 8 Páll Jónsson GK 7 89.9 1 89.9 Grindavík
16 13 Hamar SH 224 62.8 2 42.7 Þorlákshöfn, Rif
17 17 Hörður Björnsson ÞH 260 60.0 1 60.0 Húsavík
18 16 Inger Viktoria F-18 34.4 2 21.3 Noregur