Línubátar í Desember árið 2024 og 2000. nr.2

Listi númer 2


nú á þessum lista eru bátarnir árið 2024 farnir að þjappa sér meira saman á toppnum

enn þó eru Sighvatur GK og Kristrún RE þarna líka

Kristrún RE var með 80 tonn í 2 löndunum 

Sighvatur GK árið 2000 var með 66 tonn.
Garðey SF 73 tonn í 1
Freyr GK 66 tonn í 1

og árið 2024 þá var  Páll Jónsson GK með 121 tonn í 1
Sighvatur GK árið 2024 með 113 tonn í 1


Kristrún RE mynd Markús Karl Valsson




Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2957 2024 1 Páll Jónsson GK 7 272.3 3 138.1 Grundarfjörður, Bolungarvík
2 1416 2024 4 Sighvatur GK 57 233.3 2 120.8 Grundarfjörður, Grindavík
3 2158 2024 7 Tjaldur SH 270 193.6 2 104.1 Rif
4 256 2000 5 Kristrún RE-177 191.2 4 52.1 Sauðárkrókur
5 2847 2024 10 Rifsnes SH 44 190.1 2 99.6 Rif
6 975 2000 8 Sighvatur GK 57 168.5 2 102.2 Þingeyri
7 2159 2024 14 Núpur BA 69 166.8 4 67.8 Patreksfjörður
8 972 2000 12 Garðey SF 22 157.5 2 84.7 Djúpivogur
9 237 2000 11 Hrungnir GK 50 150.4 2 87.6 Djúpivogur
10 11 2024 13 Freyr GK 157 149.2 2 83.1 Grindavík
11 1023 2000 2 Skarfur GK 666 128.7 2 65.2 Grindavík
12 971 2000 3 Sævík GK 257 127.1 2 66.3 djúpivogur
13 1125 2000 17 Melavík SF 34 116.8 2 61.8 Grindavík
14 257 2024 16 Faxaborg SH 207 113.5 4 33.2 Rif
15 1135 2000 9 Fjölnir GK 7 112.9 3 47.5 Grindavík, Djúpivogur
16 1063 2000 6 Kópur GK 175 110.5 2 56.8 Dalvík, Grindavík
17 2354 2000 19 Valdimar GK 195 91.2 2 45.1 Grindavík
18 1591 2000 18 Núpur BA 69 75.5 3 33.2 Patreksfjörður
19 1052 2000 15 Albatros GK-60 71.0 1 70.9 , Djúpivogur
20 2446 2000 20 Þorlákur IS 15 37.0 2 19.5 Bolungarvík