Línubátar í Desember árið 2024 og 2000. nr.3

Listi númer 3

Lokalistinn í desember 2024, og desember 2000

Eins og við var að búast þá eru stærstu línubátarnir Páll Jónsson GK og Sighvatur GK 

efstir í desember, en Páll Jónsson GK endaði með 420 tonna afla á meðan Sighvatur GK va rmeð 359 tonn

Enginn annar línubátur náði yfir 300 tonnin 

og það vekur athygli að Kristrún RE árið 2000, náði að fara uppí fjórða sætið og
þar með frammúr Núpi BA árið 2024, en Kristún RE va rmeð 77,6 tonn í 2 róðrum á þennan lista

Núpur BA 99 tonn í 2,og það munaði aðeins um 2,6 tonnum á þeim tveimur


Páll Jónsson GK mynd Tói Vidó

Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2957 2024 1 Páll Jónsson GK 7 419.6 4 138.1 Grundarfjörður, Bolungarvík
2 1416 2024 2 Sighvatur GK 57 358.5 3 125.1 Grundarfjörður, Grindavík
3 2158 2024 3 Tjaldur SH 270 283.4 3 104.1 Rif
4 2847 2000 5 Rifsnes SH 44 279.8 3 99.6 Rif
5 256 2000 4 Kristrún RE-177 268.8 6 52.1 Sauðárkrókur
6 2159 2000 7 Núpur BA 69 266.1 5 67.8 Patreksfjörður
7 972 2000 8 Garðey SF 22 247.0 4 84.7 Djúpivogur
8 1626 2000 22 Gissur hvíti SF-55 231.0 1 230.9 Hornafjörður
9 975 2000 6 Sighvatur GK 57 229.3 3 102.2 Þingeyri
10 11 2024 10 Freyr GK 157 223.2 3 83.1 Grindavík
11 2158 2000 21 Tjaldur SH 270 211.6 1 211.5 Reykjavík
12 237 2000 9 Hrungnir GK 50 205.8 4 87.6 Djúpivogur
13 971 2000 12 Sævík GK 257 201.7 5 66.3 djúpivogur
14 1023 2024 11 Skarfur GK 666 194.4 3 65.2 Grindavík
15 257 2000 14 Faxaborg SH 207 185.4 6 37.9 Rif
16 1063 2000 16 Kópur GK 175 177.4 3 66.8 Dalvík, Grindavík
17 1125 2000 13 Melavík SF 34 158.7 4 61.8 Grindavík
18 1591 2000 18 Núpur BA 69 143.2 5 33.2 Patreksfjörður
19 1135 2000 15 Fjölnir GK 7 139.6 4 47.5 Grindavík, Djúpivogur
20 1052 2000 19 Albatros GK-60 125.0 2 70.9 , Djúpivogur
21 2446 2000 20 Þorlákur IS 15 103.9 5 28.3 Bolungarvík
22 2354 2000 17 Valdimar GK 195 91.2 2 45.1 Grindavík