Línubátar í Desember árið 2025 og 2001.nr.1

Listi númer 1


Ansi áhugaverður fyrsti listinn í desember 

því bátarnir árið 2001 byrjar ansi vel miðað við bátanna árið 2025.

og þrír bátar árið 2001 byrjar með yfir 100 tonna afla reyndar eftir tvær landanir

og einn af þeim er Sólrún EA frá Árskógströnd, en það má geta þess að 

þessi afli hjá bátnum var eini aflinn sem báturinn landaði í desember

Kópur GK , Albatros GK , KRistrún RE og Kristin Lárusson GK allir með fullfermi

Sólrún EA mynd Pétur Ingi Gíslason



Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2957 2025
Páll Jónsson GK 7 142.0 1 141.9 Grindavík
2 1023 2001
Skarfur GK 666 114.5 2 60.1 Grindavík
3 971 2001
Sævík GK 257 113.0 2 66.6 Þingeyri
4 1013 2001
Sólrún EA 351 107.9 2 57.9 Árskógssandur
5 2847 2025
Rifsnes SH 44 99.9 1 99.8 Rif
6 1416 2025
Sighvatur GK 57 86.7 1 86.7 Grindavík
7 1006 2001
Geirfugl GK 66 80.7 1 80.7 Grindavík
8 1063 2001
Kópur GK 175 73.9 1 73.8 Grindavík
9 1052 2001
Albatros GK-60 69.6 1 69.5 Grindavík
10 256 2001
Kristrún RE-177 69.0 1 69.1 Reykjavík
11 2354 2001
Valdimar GK 195 67.8 1 67.8 Rif
12 975 2001
Sighvatur GK 57 62.2 1 62.2 grindavík
13 237 2001
Hrungnir GK 50 57.9 1 57.6 Djúpivogur
14 2158 2025
Tjaldur SH 270 54.7 1 54.6 Rif
15 11 2001
Freyr GK 157 51.1 1 51.1 Djúpivogur
16 72 2001
Kristinn Lárusson GK 500 50.7 1 50.7 Sandgerði
17 972 2001
Garðey SF 22 48.0 1 48.1 Djúpivogur
18 1125 2001
Melavík SF 34 47.7 1 47.6 Grindavík
19 2159 2025
Núpur BA 69 44.7 1 44.7 Patreksfjörður
20 257 2001
Faxaborg SH 207 27.0 1 26.9 Rif