Línubátar í desember,2015

Listi númer 5.


Lokalistinn.

Aðeins tveir bátar réru á milli hátíðanna,

Þorlákur ÍS sem kom með 65 tonn sem er nú ansi gott fyrir þessa fáu daga

og Grundfirðingur SH sem kom með 40 tonn,

Grundfirðingur SH mynd Grétar Þór

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1 Anna EA 305 397,3 4 119,9 Akureyri, Dalvík, Seyðisfjörður
2 2 Kristín GK 457 347,5 4 93,0 Grindavík, Djúpivogur
3 3 Valdimar GK 195 315,1 5 86,3 Grindavík, Siglufjörður, Djúpivogur
4 4 Jóhanna Gísladóttir GK 557 308,3 3 143,1 Grindavík
5 5 Tómas Þorvaldsson GK 10 298,6 4 91,1 Grindavík, Djúpivogur
6 6 Sturla GK 12 295,3 4 81,4 Grindavík, Djúpivogur
7 7 Tjaldur SH 270 264,1 5 71,9 Rif
8 8 Sighvatur GK 57 257,2 4 107,3 Grindavík
9 15 Þorlákur ÍS 15 240,3 6 64,9 Bolungarvík
10 9 Núpur BA 69 233,9 6 69,1 Patreksfjörður
11 10 Fjölnir GK 657 227,6 3 93,1 Grindavík
12 11 Páll Jónsson GK 7 226,8 3 88,8 Grindavík
13 12 Örvar SH 777 218,6 3 80,5 Rif
14 16 Grundfirðingur SH 24 204,7 5 56,0 Grundarfjörður
15 13 Kristrún RE 177 201,4 3 92,1 Reykjavík
16 14 Hörður Björnsson ÞH 260 191,7 4 62,5 Húsavík, Raufarhöfn
17 17 Rifsnes SH 44 140,0 3 61,5 Rif
18 18 Saxhamar SH 50 127,8 3 49,1 Rif
19 19 Þórsnes SH 109 114,0 4 32,9 Stykkishólmur
20 20 Hrafn GK 111 94,0 2 59,9 Keflavík, Djúpivogur
21 21 Hamar SH 224 62,2 3 32,7 Rif