Línubátar í des.nr.1

Listi númer 1,


Frekar óvæntur fyrsti listinn

því núna höfum við ekki Vísis bát sem er á toppnum ,

nei það er Örvar SH sem er á toppnum og hann byrjar vel  187 tonní 2 og þar af 100 tonn í einni löndun ,

Örvar SH mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Örvar SH 777 186.5 2 100.0 Rif, Siglufjörður
2
Páll Jónsson GK 7 157.5 2 96.2 Grindavík, Djúpivogur
3
Fjölnir GK 157 122.0 2 107.5 Djúpivogur
4
Tjaldur SH 270 118.6 2 61.4 Siglufjörður
5
Núpur BA 69 111.7 2 62.1 Patreksfjörður
6
Valdimar GK 195 85.3 2 85.3 Grindavík, Siglufjörður
7
Rifsnes SH 44 83.8 1 83.8 Rif
8
Sighvatur GK 57 73.3 2 63.9 Djúpivogur
9
Hrafn GK 111 65.6 1 65.6 Grindavík
10
Jóhanna Gísladóttir GK 557 65.5 1 65.5 Djúpivogur