Línubátar í des.nr.1.2016

Listi númer 1,



Jahá þetta er nú í fyrsta skipti sem Valdimar GK er á toppnum 

áhöfnin á bátnum byrjar nefnilega desember mánuð á toppnum sem vekur nokkra athygli vegna þess að Valdimar GK hefur aldrei áður í sögu línulistans á síðunni náð toppnum

og Örvar SH með 101 tonna löndun.  ef þetta er rétt tala þá er þetta metafli hjá Örvari SH enn hann hefur ekki náð oft yfir 100 tonnin í einni löndun


Valdimar GK mynd Ólafur Árni


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Valdimar GK 195 136.6 2 72.8 Siglufjörður
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 108.2 1 108.2 Grindavík
3
Anna EA 305 106.5 2 98.0 Dalvík
4
Páll Jónsson GK 7 105.3 1 105.3 Grindavík
5
Örvar SH 777 101.4 1 101.4 Rif
6
Kristín GK 457 98.0 1 98.0 Grindavík
7
Rifsnes SH 44 97.5 1 97.5 Rif
8
Kristrún RE 177 96.8 1 96.8 Reykjavík
9
Tjaldur SH 270 91.4 1 91.4 Siglufjörður
10
Sighvatur GK 57 82.9 2 75.8 Grindavík, Skagaströnd
11
Sturla GK 12 80.5 2 77.3 Siglufjörður
12
Núpur BA 69 78.4 2 40.3 Patreksfjörður
13
Tómas Þorvaldsson GK 10 78.2 1 78.2 Siglufjörður
14
Hrafn GK 111 75.6 2 71.4 Siglufjörður
15
Hörður Björnsson ÞH 260 65.5 1 65.5 Húsavík
16
Saxhamar SH 50 64.7 2 64.7 Rif
17
Hamar SH 224 63.3 2 44.9 Rif
18
Grundfirðingur SH 24 52.5 1 52.5 Grundarfjörður