Línubátar í des.nr.1,,2017
Listi númer 1.
Fáir bátar búnir að landa afla enn þvílík byrjun hjá Hörði Björnsson ÞH 87 tonn í einni löndun. stærsti línuróður bátsins staðreynd.
Inger Viktoria í Noregi með fullfermi 40 tonn,

Hörður Björnsson ÞH mynd Heimir Hoffritz
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Hörður Björnsson ÞH 260 | 86,6 | 1 | 86,6 | Raufarhöfn | |
2 | Sturla GK 12 | 74,8 | 1 | 74,8 | Siglufjörður | |
3 | Inger Viktoria F-18 | 39,8 | 1 | 39,8 | Noregur |