Línubátar í des.nr.1,2019

Listi númer 1.


Jóhanna Gísladóttir GK byrjar með fullfermi 166 tonna löndun, sem reyndar var veitt í nóvember og landað 1.des.  rétt slapp við að vera ekki á nóvember

Valdimar GK með risalöndun eða 111 tonn í einni löndun,


Valdimar GK mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Jóhanna Gísladóttir GK 557 166.5 1 166.5 Djúpivogur
2
Valdimar GK 195 111.4 1 111.4 Siglufjörður
3
Örvar SH 777 97.3 1 97.3 Siglufjörður
4
Þórsnes SH 109 86.6 1 86.6 Stykkishólmur
5
Hrafn GK 111 85.9 1 85.9 Siglufjörður
6
Fjölnir GK 157 11.7 1 11.7 Djúpivogur
7
Sighvatur GK 57 3.1 1 3.1 Siglufjörður
8
Kristín GK 457 2.0 1 2.0 Siglufjörður
9
Páll Jónsson GK 357 0.6 1 0.6 Siglufjörður