Línubátar í des.nr.1.2022

Listi númer 1.


Vísir bátarnir að mestu komnir suður og hafa verið við veiðar utan við SAndgerði og landað í Grinda´vik

Páll Jónsson GK kom með fullfermi þangað eða 158 tonn í einni lönudn 

Örvar SH með ansi stóra löndun 129,5 tonn í einni löndun 

Núpur byrjar nokkuð vel 119 tonn í 2 róðrum ,



Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Fjölnir GK 157 245.8 2 127.7 Grindavík, Skagaströnd
2
Páll Jónsson GK 7 158.2 1 158.2 Grindavík
3
Rifsnes SH 44 130.3 1 130.3 Rif
4
Örvar SH 777 129.5 1 129.5 Rif
5
Tjaldur SH 270 122.5 1 122.5 Rif
6
Núpur BA 69 118.6 2 67.4 Patreksfjörður
7
Valdimar GK 195 111.4 2 55.9 Grundarfjörður
8
Jökull ÞH 299 98.2 1 98.2 Raufarhöfn