Línubátar í des.nr.1.2023

Listi númer 1.


Mjög góð veiði hjá Tjaldi SH núna í byrjun desember, kominn með 337 tonn í 4 löndunuym og með um 130 tonnum meiri
afla enn Páll Jónsson GK sem er númer 2 á listanum ,


Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Tjaldur SH 270 337.1 4 109.2 Rif
2
Páll Jónsson GK 7 203.8 2 152.7 Hafnarfjörður
3
Örvar SH 777 202.8 2 131.8 Rif
4
Fjölnir GK 157 168.4 3 99.0 Grindavík, Skagaströnd
5
Valdimar GK 195 166.9 2 102.3 Siglufjörður
6
Sighvatur GK 57 145.0 1 145.0 Skagaströnd
7
Rifsnes SH 44 111.9 2 111.9 Rif
8
Núpur BA 69 108.8 3 64.4 Patreksfjörður
9
Jökull ÞH 299 83.2 2 76.4 Raufarhöfn