Línubátar í des.nr.2

Listi númer 2.



Línubátarnir farnir að færa sig suður, og Tjaldur SH og Örvar SH komnir í sína heimahöfn,

Sömuleiðis nokkrir bátar frá Grindavík.  t.d Páll Jónsson GK.  Hrafn GK og Valdimar GK

Hörður Björnsson ÞH heldur sig í sinni heimahöfn og Núpur BA


Hörður Björnsson ÞH mynd Heimir Hoffritz

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Fjölnir GK 157 216.8 2 109.2 Djúpivogur
2
Tjaldur SH 270 213.6 3 82.8 Rif, Siglufjörður
3
Örvar SH 777 186.5 2 100.0 Rif, Siglufjörður
4
Jóhanna Gísladóttir GK 557 175.4 2 109.9 Djúpivogur
5
Rifsnes SH 44 169.9 2 86.1 Rif
6
Núpur BA 69 169.7 3 62.1 Patreksfjörður
7
Sighvatur GK 57 168.8 2 104.9 Djúpivogur
8
Valdimar GK 195 159.6 2 85.3 Grindavík, Siglufjörður
9
Páll Jónsson GK 7 158.5 3 96.2 Grindavík, Djúpivogur
10
Hörður Björnsson ÞH 260 120.7 3 84.9 Raufarhöfn, Húsavík
11
Hrafn GK 111 106.2 2 65.6 Grindavík