Línubátar í des.nr.2,,2017

Listi númer 2.


Jahérna.  hvað er eiginlega í gangi með strákanna á Herði Björnssyni ÞH.  aldrei áður í sögu listanst þá hefur báturinn verið í toppslagnum og núna er það ekki einhver Vísis bátur sem er þarna að slást við hann.  nei það er STurla GK sem að Þorbjörn á

Enn engu að síður flottur árangur.  og það er hrikalega stutt á milli þeirra.  STurla GK með 218977 og Hörður Björnsson ÞH með 218217, ekki nema 760 kílóa munur

norskur bátarnir eru að fiska vel.  Delfin og Inger Viktoria báðir með vel yfir 100 tonnin og meira segja Delfin er á topp 10.  

Jóhanna Gísladóttir GK og Anna EA báðir með fullfermi.


Sturla GK Mynd Guðjón Frímann



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Sturla GK 12 219,0 3 91,7 Siglufjörður
2 1 Hörður Björnsson ÞH 260 218,2 3 86,6 Húsavík, Raufarhöfn
3
Sighvatur GK 57 176,7 2 94,8 Grindavík
4
Tjaldur SH 270 150,3 2 84,6 Rif, Siglufjörður
5
Jóhanna Gísladóttir GK 557 145,7 2 145,7 Grindavík
6
Anna EA 305 135,9 2 132,8 Dalvík
7
Valdimar GK 195 131,9 2 74,6 Siglufjörður
8
Örvar SH 777 127,0 2 73,5 Rif
9
DELFIN (F 0202BD 124,0 2 64,1 Noregur
10
Kristrún RE 177 121,8 2 121,8 Reykjavík
11
Hrafn GK 111 119,6 3 76,1 Siglufjörður
12 3 Inger Viktoria F-18 112,5 3 39,9 Noregur
13
Tómas Þorvaldsson GK 10 110,5 3 63,8 Grindavík, Siglufjörður
14
Núpur BA 69 106,4 2 54,2 Patreksfjörður
15
Páll Jónsson GK 7 105,5 2 105,5 Grindavík, Djúpivogur
16
Fjölnir GK 157 101,6 2 101,6 Grindavík, Sauðárkrókur
17
Grundfirðingur SH 24 101,5 2 55,0 Grundarfjörður, Sauðárkrókur
18
Kristín GK 457 92,6 2 91,0 Sauðárkrókur
19
Rifsnes SH 44 81,9 1 81,9 Rif
20
Valdimar H F-185-NK 64,8 1 64,8 Noregur