Línubátar í des.nr.3.2016

Listi númer 3,



ÞEssi listi er nú líkegast lokalistinn í desember.  enda komið verkfall og ólíklegt að það leystist svo að bátarnir nái að róa á milli jóla og nýárs.


Anna EA kom með 122 tonn í land í einni löndun 

Johanna Gísladóttir GK 202 tonn í tveimur löndunm

Sighvatur GK 98 tonní 1


Anna EA mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2870
Anna EA 305 366.7 3 146.4 Akureyri, Dalvík
2 1076
Jóhanna Gísladóttir GK 557 316.7 3 124.8 Grindavík
3 975
Sighvatur GK 57 274.6 3 100.3 Grindavík, Skagaströnd
4 1272
Sturla GK 12 269.1 3 104.3 Grindavík, Siglufjörður
5 2354
Valdimar GK 195 256.4 4 72.8 Grindavík, Siglufjörður
6 972
Kristín GK 457 250.7 3 98.0 Grindavík, Skagaströnd
7 2158
Tjaldur SH 270 235.6 3 91.4 Rif, Siglufjörður
8 1401
Hrafn GK 111 215.0 4 79.8 Grindavík, Siglufjörður
9 2847
Rifsnes SH 44 199.8 3 97.5 Rif
10 1006
Tómas Þorvaldsson GK 10 191.3 3 78.2 Grindavík, Siglufjörður
11 2774
Kristrún RE 177 183.3 3 96.8 Reykjavík
12 1030
Páll Jónsson GK 7 182.7 2 105.3 Grindavík
13 264
Hörður Björnsson ÞH 260 181.7 3 65.5 Húsavík, Raufarhöfn
14 1591
Núpur BA 69 173.9 4 56.5 Patreksfjörður
15 1202
Grundfirðingur SH 24 171.7 3 62.8 Grundarfjörður
16 2159
Örvar SH 777 155.7 2 103.6 Rif
17 1136
Fjölnir GK 157 149.3 2 88.6 Grindavík
18 253
Hamar SH 224 119.7 4 44.9 Rif
19 1028
Saxhamar SH 50 116.2 2 64.7 Rif