Línubátar í des.nr.3,,2017

Listi númer 3.


Vægast sagt merkilegur listi.  Hörður Björnsson ÞH með 31 tonn og er kominn á toppinn.   

Í fyrsta skipti í sögu línulistans á þessari síðu þá nær Hörður Björnsson ÞH þvi að vera aflahæstur,  kemur ansi mikið á óvart

KRistrún RE var með 100 tonní 1

Páll Jónsson GK 103 tonní 1

Fjölnir GK 103 tonní 1

í Noregi þá var Inger Viktoria með 36 tonní 1 og er báturinn aflahæstur norsku bátanna,

Valdimar H kom með fullfermi 65 tonn.



Hörður Björnsson ÞH mynd Heimir Hoffrits




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Hörður Björnsson ÞH 260 248,9 4 86,6 Raufarhöfn, Húsavík
2 6 Anna EA 305 227,8 2 132,8 Dalvík
3 10 Kristrún RE 177 222,2 2 121,8 Reykjavík
4 1 Sturla GK 12 219,0 4 91,7 Siglufjörður
5 5 Jóhanna Gísladóttir GK 557 216,9 3 145,7 Grindavík
6 4 Tjaldur SH 270 211,8 3 84,6 Rif, Siglufjörður
7 15 Páll Jónsson GK 7 208,7 2 105,5 Grindavík, Djúpivogur
8 16 Fjölnir GK 157 204,8 2 103,2 Grindavík, Sauðárkrókur
9 11 Hrafn GK 111 198,7 3 79,1 Siglufjörður
10 18 Kristín GK 457 180,2 3 91,0 Grindavík, Sauðárkrókur
11 3 Sighvatur GK 57 176,7 3 94,8 Grundarfjörður, Grindavík
12 13 Tómas Þorvaldsson GK 10 163,0 3 63,8 Grindavík, Siglufjörður
13 17 Grundfirðingur SH 24 156,0 3 55,0 Grundarfjörður, Sauðárkrókur
14 12 Inger Viktoria F-18 149,0 4 39,9 Noregur
15 7 Valdimar GK 195 135,1 3 74,6 Siglufjörður
16 14 Núpur BA 69 132,5 3 54,2 Patreksfjörður
17 20 Valdimar H F-185-NK 129,8 2 65,1 Noregur
18 8 Örvar SH 777 127,0 2 73,5 Rif
19 19 Rifsnes SH 44 126,0 2 81,9 Rif
20 9 DELFIN (F 0202BD 124,0 2 64,1 Noregur