Línubátar í des.nr.3,,2019

Listi númer 3.

Lokalistinn,

Svona endaði þá lokalistinn fyrir desember

2 bátar sem yfir 300 tonnin náðu og Fjölnir GK átti ansi stóra löndun eða 124 tonn alöndun 


Jóhanna Gísladóttir GK mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Jóhanna Gísladóttir GK 557 363,9 3 128,4 Grindavík, Djúpivogur
2
Fjölnir GK 157 316,4 3 123,8 Grindavík, Djúpivogur, Sauðárkrókur
3
Sturla GK 12 278,9 4 87,1 Keflavík, Siglufjörður
4
Páll Jónsson GK 7 270,8 3 103,0 Grindavík, Djúpivogur, Siglufjörður
5
Tjaldur SH 270 258,2 3 97,6 Rif, Ólafsvík
6
Kristín GK 457 253,5 3 95,0 Grindavík, Djúpivogur, Sauðárkrókur
7
Valdimar GK 195 244,7 4 93,4 Grindavík, Siglufjörður
8
Örvar SH 777 225,5 3 89,9 Rif
9
Hörður Björnsson ÞH 260 217,1 4 70,3 Húsavík, Raufarhöfn
10
Þórsnes SH 109 214,9 3 94,0 Stykkishólmur
11
Hrafn GK 111 183,0 3 88,7 Grindavík, Siglufjörður
12
Sighvatur GK 57 159,7 2 80,2 Grindavík, Djúpivogur
13
Rifsnes SH 44 125,0 2 64,4 Rif
14
Núpur BA 69 80,3 2 50,2 Patreksfjörður