Línubátar í des.nr.3,2019

Listi númer 3.


SVona var staðan fyrir jólin,

Fáir eða enginn stór línubátur á þessum lista er á sjó núna milli hátíða

Sighvatur gK me234 tonní 2

Páll Jónsson GK 156 tonní 2

Fjölnir GK 188 tonní 2

Hrafn gK 127 tonn í einni löndun sem er nú með stærri löndunum hjá bátnum,

Rifsnes SH 101 tonní 2


 Og já þið vitið.  farið inná þennan tengil





Hrafn GK mynd Vigfús markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 5 Sighvatur GK 57 394.0 3 160.1 Grindavík, Siglufjörður
2 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 385.0 3 166.5 Grindavík, Djúpivogur
3 2 Páll Jónsson GK 357 384.6 4 127.6 Djúpivogur, Siglufjörður
4 9 Fjölnir GK 157 307.8 3 114.7 Grindavík, Djúpivogur
5 4 Hrafn GK 111 290.6 3 126.6 Grindavík, Siglufjörður
6 3 Þórsnes SH 109 241.8 3 102.2 Stykkishólmur
7 11 Sturla GK 12 234.0 3 92.4 Grindavík, Siglufjörður, Djúpivogur
8 12 Hörður Björnsson ÞH 260 233.9 4 82.8 Húsavík, Raufarhöfn
9 7 Örvar SH 777 230.0 4 97.3 Rif, Siglufjörður
10 6 Valdimar GK 195 224.8 4 111.4 Grindavík, Siglufjörður
11 10 Kristín GK 457 209.7 3 90.0 Grindavík, Siglufjörður, Djúpivogur
12 8 Tjaldur SH 270 197.1 4 71.4 Rif, Siglufjörður
13 13 Rifsnes SH 44 176.5 3 75.0 Rif, Siglufjörður
14 14 Núpur BA 69 127.7 4 38.5 Patreksfjörður
15
Valdimar H F-185-NK 26.4 1 26.4 Noregur 9