Línubátar í des.nr.3.2022

Listi númer 3.


Svona var staðan á bátunum fyrir jólin og líklegast er þetta líka staðan á þeim um áramótin,

ekki margir eða jafnvel enginn línubátur í þessum lista réri á milli hátíða

Fjölnir GK með 192 tonn í 2 og með því aflahæstur
Páll Jónsson GK 138 tonn í 1

Örvar SH 209 tonn í 2
Tjaldur SH 88 tonn í 1
Rifsnes SH 81 tonn í 1




Fjölnir GK mynd Guðmundur St Valdimarsson


Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 4 Fjölnir GK 157 437.1 4 127.7 Grindavík, Skagaströnd
2 1 Páll Jónsson GK 7 426.3 4 158.2 Grindavík
3 3 Tjaldur SH 270 340.7 3 127.8 Rif
4 8 Örvar SH 777 338.1 3 133.7 Rif
5 2 Rifsnes SH 44 336.4 3 130.3 Rif
6 5 Valdimar GK 195 227.2 3 115.8 Grindavík, Grundarfjörður
7 6 Núpur BA 69 215.3 4 67.4 Patreksfjörður
8 7 Jökull ÞH 299 203.7 3 98.2 Húsavík, Raufarhöfn
9 9 Sighvatur GK 57 200.3 3 85.1 Grindavík