Línubátar í des.nr.4
Listi númer 4.
Svona endaði þessi listi þegar að bátarnir fóru í jólafrí. spurning hvort að þetta eigi eitthvað eftir að breytast
hvort einhver fari á sjó á milli hátíðanna
Fjölnir GK með 54 tonní 1 og efstur
Örvar SH með 49 tonní 1 og hann ásamt fjölni GK þeir einu sem yfir 300 tonnin hafa komist
Jóhanna Gísladóttir GK 86 tonní 1
Rifsnes SH 49 tonní 1
Hörður Björnsson ÞH 31 tonní 1
ÉG vil svo minna alla á að fara inná könnunina um aflahæstu bátanna árið 2020.
Örvar SH mynd Vigfús Markússon
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 1 | Fjölnir GK 157 | 377.6 | 4 | 109.2 | Grindavík, Djúpivogur |
2 | 3 | Örvar SH 777 | 322.5 | 4 | 100.0 | Rif, Siglufjörður |
3 | 2 | Sighvatur GK 57 | 284.4 | 3 | 115.6 | Djúpivogur |
4 | 6 | Núpur BA 69 | 270.7 | 5 | 62.1 | Patreksfjörður |
5 | 4 | Tjaldur SH 270 | 266.4 | 4 | 79.0 | Rif, Siglufjörður |
6 | 8 | Jóhanna Gísladóttir GK 557 | 262.9 | 3 | 109.9 | Grindavík, Djúpivogur |
7 | 5 | Valdimar GK 195 | 245.3 | 3 | 85.7 | Grindavík, Siglufjörður |
8 | 9 | Rifsnes SH 44 | 220.5 | 3 | 84.0 | Rif |
9 | 7 | Páll Jónsson GK 7 | 215.1 | 3 | 96.2 | Grindavík, Djúpivogur |
10 | 10 | Hörður Björnsson ÞH 260 | 160.3 | 4 | 84.9 | Húsavík, Raufarhöfn |
11 | 11 | Hrafn GK 111 | 104.1 | 2 | 65.6 | Grindavík |