Línubátar í des.nr.5

Listi númer 5.


Lokalistinn

Ekki miklar breytingar miðað við lista númer 4.,

enn tveir bátar komu með afla á þennan lista

Sighvatur GK 89 tonn

og Páll Jónsson GK 65 tonn í 1

ekki nema 4 tonna munur á efstu tveimur bátunum 


Fjölnir GK mynd Vigfús Markússon 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Fjölnir GK 157 377.6 4 109.2 Grindavík, Djúpivogur
2 3 Sighvatur GK 57 373.6 4 115.6 Grindavík, Djúpivogur
3 2 Örvar SH 777 322.5 4 100.0 Rif, Siglufjörður
4 9 Páll Jónsson GK 7 280.5 4 96.2 Grindavík, Djúpivogur
5 4 Núpur BA 69 270.7 5 62.1 Patreksfjörður
6 5 Tjaldur SH 270 266.4 4 79.0 Rif, Siglufjörður
7 6 Jóhanna Gísladóttir GK 557 262.9 3 109.9 Grindavík, Djúpivogur
8 7 Valdimar GK 195 245.3 3 85.7 Grindavík, Siglufjörður
9 8 Rifsnes SH 44 220.5 3 84.0 Rif
10 10 Hörður Björnsson ÞH 260 160.3 4 84.9 Húsavík, Raufarhöfn
11 11 Hrafn GK 111 104.1 2 65.6 Grindavík