Línubátar í des.nr.5,,2017

Listi númer 5.


mikið fjör á þessum jólalista 

Anna EA kom með fullfermi 139 tonn í einni löndun 

STurla GK 65 tonn

og Hörður Björnsson ÞH 51 tonn.  feikilega góður árangur hjá þeim á bátnum og er þetta besti árangur bátsins frá því hann hóf línuveiðar

Í Noregi þá kom Delfin með 110 tonn í einni löndun 

Valdimar H 53 tonní 1

og Inger Viktoria landaði engum afla


Anna EA mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Anna EA 305 367,2 3 139,3 Dalvík
2
Sturla GK 12 361,5 5 91,7 Grindavík, Siglufjörður
3
Hörður Björnsson ÞH 260 345,8 5 86,6 Húsavík, Raufarhöfn
4
Jóhanna Gísladóttir GK 557 310,5 3 145,7 Grindavík
5
Páll Jónsson GK 7 306,1 3 105,5 Grindavík, Djúpivogur
6
Kristrún RE 177 304,2 3 121,8 Reykjavík
7
Tjaldur SH 270 299,2 4 87,4 Rif, Siglufjörður
8
Sighvatur GK 57 293,9 4 94,8 Grindavík, Grundarfjörður
9
DELFIN (F 0202BD 284,2 5 64,1 Noregur
10
Kristín GK 457 275,9 3 95,7 Grindavík, Sauðárkrókur
11
Fjölnir GK 157 266,6 3 103,2 Grindavík, Sauðárkrókur
12
Hrafn GK 111 251,5 4 79,1 Grindavík, Siglufjörður
13
Valdimar GK 195 227,1 4 74,6 Grindavík, Siglufjörður
14
Örvar SH 777 215,6 4 73,5 Rif
15
Grundfirðingur SH 24 209,0 4 55,0 Grundarfjörður, Sauðárkrókur
16
Tómas Þorvaldsson GK 10 207,3 4 63,8 Grindavík, Siglufjörður
17
Valdimar H F-185-NK 182,7 3 65,1 Noregur
18
Núpur BA 69 171,7 4 54,2 Patreksfjörður
19
Rifsnes SH 44 150,2 3 81,9 Rif
20
Inger Viktoria F-18 148,9 4 39,9 Noregur