Línubátar í Færeyjum.nr.1,,2018

Listi númer 1,


Jæja kíkjum á línubátanna í Færeyjum,

þetta byrjar rólega hjá þeim.  aflahæsti báturinn Núpur með 42 tonn

Pison kemur þar á efti rmð um 30 tonn


Núpur Mynd Regin Thorkilsson




Sæti Áður Nafn Afli Ufsi Þorskur Ýsa Langa
1
Núpur XPZB 41,6 1,9 1,0 17,1 16,7
2
Pison XPZJ 29,6 0,1 23,2 0,1 0,6
3
Jákup B XPZV 27,5 0,4 19,7 0,4 1,3
4
Vesturhavið XPPE 24,1 0,2 8,9 7,2 4,2
5
Skörin XPYI 18,5 0,4 2,8 6,2 4,9
6
Sigmund OW-2147 17,0 0,4 10,5 0,2 1,4
7
Sandshavið OW-2435 16,3 0,1 7,7 3,2 2,3
8
Váðasteinur OW-2185 2,9