Línubátar í feb.Lokalistinn,2018

Lokalistinn,


Þessilist átti löngu því að vera kominn enn ansi mikil vinna í rútunum gerir allt doldið ruglað þessa daganna,

enn flottur mánuður hjá Sturlu GK aflahæstur og ekki langt frá 500 tonnum,

Athygli vekur ansi lítill munur á Jóhönnu Gísladóttir GK og Fjölnir GK.  ekki nema um 300 kílío

Tjaldur SH þarna líka rétt á eftir þeim ,

Og Valdimar GK átti ansi góðan mánuð.  ekki oft sem við sjáum Valdimar GK þetta ofarlega á lokalistum,


Sturla GK mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sturla GK 12 492.4 4 146.0 Grindavík
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 458.8 4 132.2 Grindavík
3
Fjölnir GK 157 458.5 4 130.8 Grindavík, Hafnarfjörður
4
Tjaldur SH 270 450.8 7 96.7 Rif
5
Páll Jónsson GK 7 407.1 4 115.1 Grindavík
6
Valdimar GK 195 401.2 5 104.8 Grindavík
7
Sighvatur GK 357 364.1 4 101.2 Grindavík, Hafnarfjörður
8
Kristín GK 457 364.0 4 99.5 Grindavík
9
Hrafn GK 111 342.1 5 97.7 Grindavík
10
Rifsnes SH 44 336.8 5 91.4 Rif
11
Núpur BA 69 314.5 6 80.2 Patreksfjörður
12
Örvar SH 777 301.9 5 102.2 Rif
13
Grundfirðingur SH 24 290.0 5 69.3 Grundarfjörður
14
Anna EA 305 243.4 2 133.3 Hafnarfjörður, Neskaupstaður
15
Hörður Björnsson ÞH 260 221.8 4 69.7 Húsavík, Raufarhöfn