Línubátar í feb.nr.1,2018

Listi númer 1.


ekki margir bátar búnir að landa afla núna fyrstu daganna í febrúar,

enn þó hefur Núpur BA landað tvisvar og byrjar efstur,



Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Núpur BA 69 87.3 2 46.3 Patreksfjörður
2
Valdimar GK 195 85.8 1 85.8 Grindavík
3
Tjaldur SH 270 59.2 1 59.2 Rif
4
Örvar SH 777 54.3 1 54.3 Rif
5
Hrafn GK 111 42.6 1 42.6 Grindavík