Línubátar í feb.nr.2,2018

Listi númer 2.


Anna EA kom með ansi stóra löndun 133 tonn til Neskaupstaðar

Valdimar GK 49 tonn í 1 og það dugar til þess að fara á toppinn

Tjaldur SH 63 tonn í 1

ÖRvar SH 53 tonn í 1


Valdimar GK mynd Jóhann Ragnarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Valdimar GK 195 134,7 2 85,8 Grindavík
2
Anna EA 305 133,3 1 133,3 Neskaupstaður
3 3 Tjaldur SH 270 122,2 2 63,0 Rif
4 4 Örvar SH 777 107,3 2 54,3 Rif
5
Jóhanna Gísladóttir GK 557 91,0 1 91,0 Grindavík
6
Páll Jónsson GK 7 89,7 1 89,7 Grindavík
7 1 Núpur BA 69 89,4 3 46,3 Patreksfjörður
8
Kristín GK 457 85,2 1 85,2 Grindavík
9
Sturla GK 12 82,2 1 82,2 Grindavík
10 5 Hrafn GK 111 65,0 2 42,6 Grindavík
11
Tómas Þorvaldsson GK 10 52,8 1 52,8 Hafnarfjörður
12
Grundfirðingur SH 24 50,0 1 50,0 Grundarfjörður
13
Hörður Björnsson ÞH 260 21,6 1 21,6 Raufarhöfn
14
Sighvatur GK 357 8,7 1 8,7 Hafnarfjörður