Línubátar í feb.nr.3

Listi númer 3.


ÁFram mjög góð veiði hjá línubátunum og eins og sést þá eru svo til allir bátarnir að koma með yfir 100 tonn í löndun 

Jóhanna Gísladóttir GK var með 134 tonní 1 og er kominn yfir 400 tonnin

Hrafn gK 132 tonní 2 og er númer 2

Fjölnir GK 117 tonní 1


Hrafn GK Mynd Vigfús Markússon






Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Jóhanna Gísladóttir GK 557 401.3 3 136.6 Grindavík
2 6 Hrafn GK 111 351.5 5 112.7 Grindavík, Hafnarfjörður
3 1 Sighvatur GK 57 297.2 3 153.2 Grindavík
4 2 Valdimar GK 195 283.6 5 116.3 Grindavík
5 7 Örvar SH 777 277.6 3 100.7 Rif
6 4 Páll Jónsson GK 7 259.5 3 128.0 Grindavík
7 5 Tjaldur SH 270 258.6 3 101.4 Rif
8 10 Núpur BA 69 235.7 5 73.0 Patreksfjörður
9 11 Fjölnir GK 157 229.8 2 117.3 Grindavík
10 8 Rifsnes SH 44 220.6 3 103.6 Rif
11 9 Hörður Björnsson ÞH 260 171.9 3 88.0 Húsavík