Línubátar í feb.nr.3,2019

Listi númer 3,

Lokalistinn,

Þvílíkur mánuður,

3 bátar sem yfir 500 tonnin náður og merkilegt er að á toppnum höfum við bát sem aldrei áður hefur náð þetta miklum afla á einum mánuði

Sömuleiðis þá var Tjaldur SH með feikilega góðan mánuð,

Tveir Vísisbátar svo til duttu út leik í febrúar. Fjölnir GK vegna bilunar og Sighvatur GK sem fór í slipp til að láta setja veltitank um borð og þyngja hann til að minnka veltuna á bátnum ,

sá norski var með um 240 tonn í febrúar


Páll Jónsson GK mynd Tryggvi Sigurðsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 6 Hrafn GK 111 561.9 6 127.6 Grindavík, Keflavík
2 2 Tjaldur SH 270 530.8 6 107.3 Rif
3 1 Páll Jónsson GK 7 517.4 5 123.9 Ólafsvík, Grindavík
4 3 Jóhanna Gísladóttir GK 557 474.7 4 144.8 Grindavík
5 4 Kristín GK 457 441.7 5 93.7 Grundarfjörður, Grindavík
6 7 Sturla GK 12 425.7 5 139.3 Grindavík
7 2 Sighvatur GK 57 416.7 3 165.6 Keflavík, Grindavík
8 8 Valdimar GK 195 410.3 5 99.5 Hafnarfjörður, Grindavík
9 11 Örvar SH 777 364.8 5 93.8 Rif
10 10 Núpur BA 69 358.9 6 87.0 Patreksfjörður
11 12 Rifsnes SH 44 345.6 5 85.7 Rif
12 9 Hörður Björnsson ÞH 260 324.6 6 77.4 Raufarhöfn, Húsavík, Eskifjörður
13
Valdmar H F-185-NK 243.3 4 70.1 Noregur
14
Fjölnir GK 157 234.4 2 118.8 Reykjavík, Grindavík