Línubátar í feb.nr.3,2020

Listi númer 3.


Góð veiðoi hjá bátunum,

Sturla GK með 100 tonní 1 og er kominn yfir 400 tonnin,m

Jóhanna Gísladóttir GK með risalöndun því báturinn kom með 162 tonna löndun 

Örvar SH 57 tonní 1

Hörður Björnsson ÞH 45 tonní 1

Valdimar H í Noregi 56 tonní 1

og Hrafn GK er kominn á veiðar, en hann var búinn að vera í slipp í meira enn mánuð í Njarðvík



Hrafn GK mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sturla GK 12 405.9 4 124.6 Grindavík
2 8 Jóhanna Gísladóttir GK 557 377.7 3 162.1 Grindavík
3 2 Tjaldur SH 270 288.0 4 83.4 Rif
4 3 Kristín GK 457 282.4 4 100.6 Grindavík
5 7 Örvar SH 777 275.7 5 66.7 Rif
6 4 Sighvatur GK 57 249.3 3 140.2 Grindavík
7 5 Valdimar GK 195 246.3 4 98.3 Grindavík
8 6 Fjölnir GK 157 230.5 2 120.3 Reykjavík
9 9 Rifsnes SH 44 205.7 4 85.2 Rif
10 10 Núpur BA 69 198.5 4 74.5 Patreksfjörður
11 11 Hörður Björnsson ÞH 260 179.9 3 65.5 Húsavík, Raufarhöfn
12 12 Valdimar H F-185-NK 162.1 3 56.5 Noregur 21
13
Hrafn GK 111 104.5 1 104.5 Grindavík
14 13 Páll Jónsson GK 357 79.0 1 79.0 Reykjavík
15 14 Páll Jónsson GK 7 66.4 2 43.1 Grindavík