Línubátar í feb.nr.4

Listi númer 4.


Lokalistinn,


Risamánuður því að 4 bátar náðu yfir 500 tonna afla og Valdimar GK með metafla, komst í 503 tonn og er þetta einn mesti afli 

sem að Valdimar GK hefur náð á einum mánuði

athygli vekur að allir bátarnir náðu yfir 100 tonnum í löndun nema tveir neðstu bátarnir


Valdimar GK mynd Vigfús markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 576.3 4 153.2 Grindavík
2
Tjaldur SH 270 553.7 6 107.8 Rif
3
Jóhanna Gísladóttir GK 557 520.0 4 136.6 Grindavík
4
Valdimar GK 195 503.1 6 116.3 Grindavík
5
Páll Jónsson GK 7 485.2 4 129.0 Grindavík
6
Örvar SH 777 476.6 6 100.7 Rif
7
Hrafn GK 111 475.3 7 112.7 Grindavík, Hafnarfjörður
8
Fjölnir GK 157 462.9 4 121.7 Grindavík
9
Rifsnes SH 44 405.3 6 103.6 Rif
10
Núpur BA 69 349.4 6 73.0 Patreksfjörður
11
Hörður Björnsson ÞH 260 315.4 5 88.0 Húsavík