Línubátar í feb.nr.4,,2018

Listi númer 4.


heldur betur mokveiði hjá línubátunum 

Sturla GK með 146 tonn í einni löndun 

Jóhanna Gísladóttir GK 128 tonn í 1

Páll Jónsson GK 115 tonní 1

Örvar SH 157 tonní 2 róðrum og þar af 102 tonn í einni löndun 

Valdimar GK 105 tonn í einni löndun .  er þetta stærsti róðurinn hjá Valdimar GK í nokkur ár.  

Kristín GK 89 tonní 1

Núpur BA 133 tonní 2

Anna EA 110 tonn í 1


Valdimar GK mynd Vigfús Markússon





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sturla GK 12 360.2 3 146.0 Grindavík
2 3 Jóhanna Gísladóttir GK 557 326.5 3 129.8 Grindavík
3 2 Páll Jónsson GK 7 316.8 3 115.1 Grindavík
4 7 Örvar SH 777 301.9 5 102.2 Rif
5 4 Valdimar GK 195 298.7 4 104.8 Grindavík
6 5 Kristín GK 457 276.3 3 99.5 Grindavík
7 8 Núpur BA 69 272.2 5 80.2 Patreksfjörður
8 9 Anna EA 305 243.4 2 133.3 Hafnarfjörður, Neskaupstaður
9 6 Tjaldur SH 270 238.7 4 63.0 Rif
10 10 Fjölnir GK 157 218.8 3 130.8 Hafnarfjörður, Grindavík
11 16 Rifsnes SH 44 207.9 3 91.4 Rif
12 12 Sighvatur GK 357 172.0 3 101.2 Hafnarfjörður, Grindavík
13 11 Grundfirðingur SH 24 165.8 3 59.4 Grundarfjörður
14 14 Hörður Björnsson ÞH 260 152.1 3 69.7 Húsavík, Raufarhöfn
15 13 Hrafn GK 111 149.8 4 84.8 Grindavík
16 15 Tómas Þorvaldsson GK 10 52.8 1 52.8 Hafnarfjörður