Línubátar í feb.nr.4,2020

Listi númer 4.


heldur betur góð veiði hjá línubatunum og flestir að veiðum utan við  Sandgerði,

Sturla GK með 132 löndun og heldur toppsætinu,

Jóhanna gísladóttir GK 153 tonna löndun 

báðir bátarnir komnir y fir 500 tonnin,

Tjaldur SH er reyndar ekki langt þar á eftir var með 207 tonní 2 róðrum 

Valdimar GK 142 tonní 1

Sighvatur GK 136 tonní 1

Fjölnir GK 120 tonní 1

Rifsnes SH 130 tonní 2

nýi Páll Jónsson GK 121 tonní 1

Hrafn GK 120 tonní 1


Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sturla GK 12 537.8 5 133.3 Grindavík
2 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 530.4 4 162.1 Grindavík
3 3 Tjaldur SH 270 494.9 6 105.6 Rif
4 4 Kristín GK 457 476.0 5 105.5 Grindavík
5 7 Valdimar GK 195 387.5 5 98.3 Grindavík
6 6 Sighvatur GK 57 385.4 4 140.2 Grindavík
7 8 Fjölnir GK 157 350.4 3 120.3 Grindavík, Reykjavík
8 9 Rifsnes SH 44 336.5 5 85.2 Rif
9 5 Örvar SH 777 275.7 5 66.7 Rif
10 10 Núpur BA 69 225.6 5 74.5 Patreksfjörður
11 13 Hrafn GK 111 224.9 2 120.4 Grindavík
12 11 Hörður Björnsson ÞH 260 216.9 4 65.5 Húsavík, Raufarhöfn
13 14 Páll Jónsson GK 7 187.7 3 121.4 Grindavík
14 12 Valdimar H F-185-NK 162.1 3 56.5 Noregur 21
15 14 Páll Jónsson GK 357 79.0 1 79.0 Reykjavík