Línubátar í Febrúar árið 1993.
Listi númer 1
Lokalisti
Ansi gaman að líta aftur til baka í tímann og skoða aflatölur og bátanna
og hérna förum við aðeins 30 ár aftur í tímann, enn nóg til þess að sjá að mikið hefur breyst og bátunum fækkað mjög mikið sem stunda línuveiðar
eins og sést á þessum lista þá voru inná topp 30, ansi margir bátar sem voru á balalínu
og beitningavélabátarnir voru líka þónokkuð margir, og sumir þeirra eru reyndar ennþá til í dag
til að mynda Tjaldur SH og Tjaldur II SH, en Tjaldur II SH heitir í dag Örvar SH
kanski þó athygliverðasti báturinn á þessum lista
er báturinn sem varð næst aflahæstur í febrúar árið 1993,
enn það var Lísa María ÓF , sem leit út fyrir að vera togari, því að báturinn var frambyggður
báturinn var upprunalega hannaður sem togari, enn var breytt í línubát í smíðaferlinu
Lísa MAría ÓF var reyndar ekki lengi á Íslandi, rétt tæp 2 ár
Vestri BA var hæstur af balabátunum með 125 tonn.
og síðan ættuð þið að kannast við aðra báta og jafnvel voru þið lesendur góðir á einhverjum af þessum bátum í febrúar 1993.
Lísa María ÓF mynd Einar Núma
Sæti | sknr | Nafn | Afli | Landanir | mest | Höfn | Ath |
30 | 1209 | Freyja GK 364 | 80.8 | 10 | 10.6 | Sandgerði | Balalína |
29 | 1156 | Lómur BA 257 | 80.8 | 8 | 15.5 | Tálknafjörður | balalína |
28 | 483 | Guðný ÍS 266 | 80.8 | 17 | 7.8 | Bolungarvík | balalína |
27 | 253 | Hamar SH 224 | 81.6 | 10 | 11.6 | Rif | balalína |
26 | 1170 | Andey BA 125 | 81.7 | 11 | 12.1 | Patreksfjörður | balalína |
25 | 1074 | Saxhamar SH 50 | 84.7 | 10 | 11.1 | Rif | balalína |
24 | 2140 | Skotta HF-172 | 84.9 | 3 | 31.3 | Hafnarfjörður | Beitningavél |
23 | 257 | Sigurvon ÍS 500 | 87.2 | 10 | 13.6 | Suðureyri | balalína |
22 | 1424 | Þórsnes II SH 109 | 89.2 | 9 | 19.8 | Stykkishólmur | balalína |
21 | 1343 | Garðar II SH 164 | 90.5 | 11 | 23.9 | Ólafsvík | balalína |
20 | 1136 | Rifsnes SH 44 | 98.2 | 13 | 10.9 | Rif | balalína |
19 | 1094 | Eyrún EA 155 | 99.4 | 11 | 11.8 | Hrísey, Þórshöfn | balalína |
18 | 1759 | Fjölnir GK 157 | 104.4 | 4 | 49.2 | Keflavík | beitningavél |
17 | 972 | Haraldur EA 62 | 109.8 | 3 | 53.6 | Dalvík | beitningavél |
16 | 971 | Eldeyjar Boði GK-24 | 110.1 | 3 | 49.8 | Keflavík | beitningavél |
15 | 1125 | Eldeyjar Hjalti GK 42 | 111.0 | 3 | 54.2 | Keflavík | beitningavél |
14 | 1135 | Kristbjörg VE 70 | 115.7 | 5 | 30.6 | Hafnarfjörður | beitningavél |
13 | 1964 | Fanney SH 24 | 117.9 | 8 | 29.7 | Grundarfjörður | beitningavél |
12 | 2142 | Jónína ÍS 930 | 124.1 | 11 | 23.1 | Flateyri | beitningavél |
11 | 239 | Vestri BA 63 | 124.9 | 12 | 17.3 | Patreksfjörður | balalína |
10 | 1625 | Jónína Jónsdóttir SF 12 | 148.8 | 4 | 46.8 | Ólafsvík, Reykjavík | beitningavél |
9 | 975 | Sighvatur GK 357 | 149.0 | 3 | 71.8 | Grindavík | beitningavél |
8 | 1023 | Skarfur GK 666 | 154.6 | 3 | 49.7 | grindavík | beitningavél |
7 | 2123 | Ásgeir Frímanns ÓF 21 | 156.2 | 3 | 65.9 | Reykjavík | beitningavél |
6 | 237 | Hrungnir GK 50 | 168.4 | 3 | 82.4 | Grindavík | beitningavél |
5 | 11 | Freyr ÁR 102 | 174.2 | 5 | 59.5 | Hafnarfjörður | beitningavél |
4 | 2158 | Tjaldur SH 270 | 233.5 | 3 | 122.3 | Rif | beitningavél |
3 | 1063 | Kópur GK 175 | 242.9 | 5 | 75.5 | Grindavík | beitningavél |
2 | 2168 | Lísa María ÓF 26 | 252.6 | 2 | 144.8 | Ólafsfjörður | beitningavél |
1 | 2159 | Tjaldur II SH 370 | 293.7 | 4 | 112.1 | Rif | beitningavél |