Línubátar í Febrúar árið 2024 og 2000. nr.1

Listi númer 1.


Fyrsti listinn í febrúar fyrir árið 2000 og 2024.

sex bátar nú þegar komnir yfir 100 tonnin 

og athygli vekur að Sighvatur GK árið 2000, kom með 102,3 tonn í land í einni löndun.  

Tjaldur SH byrjar efstur, enn Hrungnir GK kemur þar á eftir árið 2000


Hrungnir GK mynd Ragnar Aðalsteinsson


Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2158 2024
Tjaldur SH 270 183.1 2 100.6 Rif
2 237 2000
Hrungnir GK 50 144.3 2 73.5 Djúpivogur
3 2957 2024
Páll Jónsson GK 7 130.0 1 130.0 Þorlákshöfn
4 2847 2024
Rifsnes SH 44 110.3 1 110.3 Rif
5 2159 2024
Núpur BA 69 103.6 1 103.6 Patreksfjörður
6 975 2000
Sighvatur GK 57 102.3 1 102.3 Grindavík
7 2158 2000
Tjaldur SH 270 95.7 1 95.7 Reykjavík
8 11 2000
Freyr GK 157 95.4 2 74.7 Grindavík
9 2354 2024
Valdimar GK 195 77.1 1 77.1 Hafnarfjörður
10 1416 2024
Sighvatur GK 57 77.0 1 77.0 Hafnarfjörður
11 971 2000
Sævík GK 257 76.9 1 76.9 Þingeyri
12 256 2000
Kristrún RE-177 67.7 1 68.6 Reykjavík
13 1052 2000
Albatros GK-60 63.0 2 37.9 Grindavík
14 1063 2000
Kópur GK 175 62.9 1 62.9 Grindavík
15 1023 2000
Skarfur GK 666 62.0 1 62.1 Grindavík
16 2371 2000
Gandí VE 171 57.1 1 57.1 Vestmannaeyjar
17 1125 2000
Melavík SF 34 56.5 1 57.4 Grindavík
18 1591 2000
Núpur BA 69 54.0 1 53.9 Patreksfjörður
19 257 2000
Faxaborg SH 207 53.7 2 27.3 Rif
20 72 2000
Hrafnseyri GK-411 42.4 1 42.4 Grindavík
21 2354 2000
Vesturborg GK-195 28.3 1 28.3 Keflavík
22 1401 2000
Gullfaxi KE 292 21.4 1 21.4 Keflavík
23 972 2000
Garðey SF 22 12.8 1 12.8 Djúpivogur