Línubátar í Febrúar árið 2025 og 2001. nr.1
Listi númer 1
Ekki er nú hægt að segja að þessi mánuður byrji vel í það minnsta núna árið 2025
mjög svo löng brælutíð sem hófst 29.janúar er ennþá í gangi
og einungis stærstu togarnir og línubátarnir hafa getað verið við veiðar
á þessum lista þá eru þrír neðstu bátarnir allt saman bátar frá árinu 2025, enn hafa ber í huga
að þarna er einungis hluti af aflanum
Kristrún RE byrjar aftur á móti ansi vel, byrjar aflahæstur á þessum lista, en hann var að veiða árið 2001
Aflinn sem er þarna á Sólrúnu EA var eini línuaflinn hjá bátnum, báturinn fór síðan yfir á netin
![](/static/uploads/imgs/Kristrun_RE.._1.jpg)
Kristrún RE mynd ljósmyndari ókunnur
Sæti | Sknr | ÁR | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mesti afli | Höfn |
1 | 256 | 2001 | Kristrún RE-177 | 139.6 | 2 | 76.6 | Reykjavík | |
2 | 2957 | 2025 | Páll Jónsson GK 7 | 133.9 | 1 | 133.8 | Grindavík | |
3 | 972 | 2001 | Garðey SF 22 | 89.8 | 1 | 89.7 | grindavík | |
4 | 11 | 2001 | Freyr GK 157 | 72.6 | 1 | 72.6 | Grindavík | |
5 | 1063 | 2001 | Kópur GK 175 | 70.9 | 1 | 70.8 | Grindavík | |
6 | 971 | 2001 | Sævík GK 257 | 70.7 | 1 | 70.6 | grindavík | |
7 | 2158 | 2025 | Tjaldur SH 270 | 70.0 | 1 | 69.9 | Rif | |
8 | 1052 | 2001 | Albatros GK-60 | 69.7 | 1 | 69.78 | grindavík | |
9 | 2354 | 2001 | Valdimar GK 195 | 58.2 | 1 | 58.2 | grindavík | |
10 | 1023 | 2001 | Skarfur GK 666 | 56.4 | 1 | 56.3 | Grindavík | |
11 | 1125 | 2001 | Melavík SF 34 | 54.7 | 1 | 54.6 | Grindavík | |
12 | 1013 | 2001 | Sólrún EA 351 | 48.1 | 1 | 48.2 | Árskógssandur | |
13 | 257 | 2001 | Faxaborg SH 207 | 41.0 | 1 | 41.1 | Rif | |
14 | 2847 | 2025 | Rifsnes SH 44 | 23.7 | 1 | 23.6 | Rif | |
15 | 1416 | 2025 | Sighvatur GK 57 | 12.8 | 1 | 12.7 | Skagaströnd | |
16 | 2159 | 2025 | Núpur BA 69 | 2.0 | 1 | 1.9 | Patreksfjörður |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss