Línubátar í Febrúar árið 2025 og 2001. nr.4

Listi númer 4


Lokalistinn

hann kemur nokkuð seint lokalistinn, enn það voru smá tæknilegir örðuleikar, svo ég orði það svo

enn febrúar var góður mánuður hjá línubátunum og jafnvel má orða það fyrir bæði árin

2025 og 2001

Vísis bátarnir tveir voru samtals með um 1060 tonn árið 2025.

Sighvatur GK var með 125 tonn í 1
Páll Jónsson GK 129 tonn í 1

Rifsnes SH 171 tonn í 2
Tjaldur SH 169 tonn í 2

Nokkuð merkilegt er að árið 2001, þá var Tjaldur SH aflahæstur bátanna, enn þrátt fyrir það að hafa aðeins 
landað í eitt skipti, 323 tonna löndun sem var fryst um borð

Freyr GK var með 74 tonn í 1 og var hæstur bátunum árið 2001 sem ekki voru að fryst aflann

enn það voru aðeins tveir línubátar árið 2001 sem voru að frysta aflann.

Tjaldur SH og Gissur Hvíti SF sem var með 132 tonn í 1

Sighvatur GK mynd Vigfús Markússon





Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1416 2025 2 Sighvatur GK 57 545.3 4 152.1 Skagaströnd, Grindavík
2 2957 2025 3 Páll Jónsson GK 7 524.0 4 133.8 Grindavík
3 2847 2025 6 Rifsnes SH 44 462.7 7 102.3 Rif
4 2158 2025 10 Tjaldur SH 270 460.9 5 104.9 Rif
5 2159 2025 9 Núpur BA 69 374.6 6 85.1 Patreksfjörður
6 2158 2001 1 Tjaldur SH 270 322.7 1 322.7 Reykjavík
7 11 2001 8 Freyr GK 157 319.1 3 91.5 Grindavík
8 971 2001 11 Sævík GK 257 279.9 4 70.6 grindavík
9 1591 2001 15 Núpur BA 69 261.8 4 75.8 Patreksfjörður
10 975 2001 19 Sighvatur GK 57 261.6 3 98.2 grindavík
11 1052 2001 12 Albatros GK-60 240.1 4 69.78 grindavík
12 237 2001 7 Hrungnir GK 50 227.0 3 81.2 Þingeyri
13 1023 2001 14 Skarfur GK 666 202.2 4 68.9 Grindavík
14 256 2001 4 Kristrún RE-177 192.5 3 76.6 Reykjavík
15 1063 2001 13 Kópur GK 175 188.8 3 70.8 Grindavík
16 972 2001 5 Garðey SF 22 176.8 2 89.7 grindavík
17 1135 2001 20 Fjölnir GK 7 175.4 3 64.6 Grindavík
18 1125 2001 16 Melavík SF 34 170.7 3 60.6 Grindavík
19 257 2001 17 Faxaborg SH 207 163.9 6 41.1 Rif
20 72 2001 18 Hrafnseyri GK-411 148.4 3 52.9 Sandgerði
21 72 2001
Gissur hvíti SF-55 131.8 1 131.7 Hornafjörður
22 2354 2001 21 Valdimar GK 195 58.2 1 58.2 grindavík
23 1013 2001 22 Sólrún EA 351 48.1 1 48.2 Árskógssandur

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss