Línubátar í febrúar,2016

Listi númer 5.


Lokalistinn,


Jæja þar kom að því að áhöfninn á Jóhönnu Gísladóttir GK kæmi með fullfermi, því að báturinn landaði 139 tonnum og fór með þessum afla beint á toppin og vel það vegna þess að báturinn varð eini báturinn sem yfir 500 tonnin komst í febrúar.  

Sturla GK gerði líka góðan endatúr og landaði 107 tonnum í einni löndun og fór þar með í annað sætið

Valdimar GK 94 tonn í 1



Jóhanna Gísladóttir Mynd Vigfús Markússon,


Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 3 Jóhanna Gísladóttir GK 557 562,1 5 138,7 Grindavík
2 6 Sturla GK 12 480,1 6 100,1 Grindavík, Hafnarfjörður
3 1 Tjaldur SH 270 451,2 6 95,9 Rif
4 9 Valdimar GK 195 447,9 6 97,6 Grindavík
5 2 Sighvatur GK 57 438,5 5 103,7 Grindavík
6 4 Hrafn GK 111 394,2 5 101,4 Grindavík
7 5 Anna EA 305 387,9 4 150,8 Hafnarfjörður, Dalvík, Eskifjörður, Akureyri
8 7 Tómas Þorvaldsson GK 10 372,3 5 90,3 Grindavík
9 11 Kristín GK 457 368,7 5 87,2 Grindavík
10 8 Páll Jónsson GK 7 366,5 6 95,3 Grindavík, Hafnarfjörður
11 10 Núpur BA 69 339,6 5 75,1 Patreksfjörður, Þorlákshöfn
12 14 Grundfirðingur SH 24 332,2 6 59,3 Grundarfjörður
13 12 Fjölnir GK 657 306,1 5 76,6 Grindavík
14 16 Þorlákur ÍS 15 292,0 6 53,7 Bolungarvík
15 13 Kristrún RE 177 278,4 3 105,7 Reykjavík
16 17 Rifsnes SH 44 270,3 5 68,3 Rif
17 15 Örvar SH 777 255,6 4 85,2 Rif
18 18 Hörður Björnsson ÞH 260 171,8 4 59,8 Raufarhöfn, Húsavík
19 19 Hamar SH 224 127,3 4 45,3 Rif