Línubátar í febrúar.nr.1, 2017

Listi númer 1.


Fyrsti línulisti ársins og hann er frekar rólegur,

ekki margir bátar sem eru komnir með afla inn þegar þessi fyrsti listi kemur sjónir lesenda

Hrafn GK hefur árið á toppnum, og væntanlega er þetta afli á eina lögn


Hrafn GK Mynd Haukur Sigtryggson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hrafn GK 111 43.1 1 43.1 Grindavík
2
Rifsnes SH 44 32.8 1 32.8 Rif
3
Tjaldur SH 270 21.5 1 21.5 Rif
4
Núpur BA 69 12.8 1 12.8 Patreksfjörður