Línubátar í febrúar.nr.1.2023
Listi númer 1.
Sighvatur GK byrjar á toppnum, en þetta er reyndar afli sem að báturinn veiddi í janúar, og landaði 1.febrúar.
fyrir utan það þá er frekar lítið um að vera, og það vantar 2 báta á þennan lista, Pál Jónsson GK og Valdimar GK
Sighvatur GK mynd Vigfús Markússon
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Sighvatur GK 57 | 126.0 | 1 | 126.0 | Grindavík | |
2 | Fjölnir GK 157 | 93.9 | 1 | 93.9 | Hafnarfjörður | |
3 | Örvar SH 777 | 81.1 | 1 | 81.1 | Rif | |
4 | Núpur BA 69 | 50.7 | 1 | 50.7 | Patreksfjörður | |
5 | Tjaldur SH 270 | 39.0 | 1 | 39.0 | Rif | |
6 | Rifsnes SH 44 | 33.1 | 1 | 33.1 | Rif |