Línubátar í febrúar.nr.2, 2017

Listi númer 2.


Þeim fjölgar aðeins bátunum sem eru komnir með afla enn ennþá eiga stærstu bátarnri eftir að koma með afla inn til löndunar.  Jóhanna Gísladóttir GK og Anna EA.

Sturla GK og Núpur BA báðir með fullfermi.


Núpur BA mynd Sverrir Haraldsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sturla GK 12 92.2 1 92.2 Grindavík
2
Páll Jónsson GK 7 81.8 1 81.8 Grindavík
3
Núpur BA 69 74.3 1 74.3 Patreksfjörður
4
Tómas Þorvaldsson GK 10 59.5 1 59.5 Grindavík
5
Hrafn GK 111 49.1 1 49.1 Grindavík
6
Kristín GK 457 45.6 1 45.6 Grindavík
7
Valdimar GK 195 43.4 1 43.4 Grindavík
8
Sighvatur GK 57 41.8 1 41.8 Grindavík
9
Rifsnes SH 44 34.6 1 34.6 Rif
10
Tjaldur SH 270 21.5 1 21.5 Rif
11
Grundfirðingur SH 24 9.6 1 9.6 Grundarfjörður