Línubátar í febrúar.nr.2.2023

Listi númer 2.


stóru línubátarnir svo til horfnir frá Suðurnesjunum  og 
má segja að þeir séu komnir norður aftur og í breiðarfjörðin,

Fjölnir GK 109 tonní 1
Örvar SH 61 tonn í 1
Sighvatur GK var með 103 tonní 2
Núpur BA 58 tonní 1
Rifsnes SH 64 tonn í 1


Fjölnir GK mynd Emil Páll
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sighvatur GK 57 228.5 2 126.0 Skagaströnd, Grindavík
2 2 Fjölnir GK 157 202.9 2 107.1 Skagaströnd, Hafnarfjörður
3 3 Örvar SH 777 142.8 2 81.1 Rif
4
Páll Jónsson GK 7 135.6 2 135.6 Skagaströnd
5 4 Núpur BA 69 108.5 3 52.4 Patreksfjörður
6 6 Rifsnes SH 44 98.0 2 61.3 Rif
7 5 Tjaldur SH 270 92.6 2 53.5 Rif
8
Valdimar GK 195 27.2 2 27.2 Grundarfjörður, Hafnarfjörður